Ash Black Silver
consectetur adipisicing elit,
Þetta glæsilega svartbæsaða plankaparket úr aski í Shine-línunni fangar athyglina með málmkenndum silfurlit sem fyllir upp í glufur í viðnum. Fíngerð fösun á öllum brúnum plankanna gefur gólfinu klassískt og áhrifamikið útlit. Hver planki er burstaður af kostgæfni til að draga fram mynstur og náttúrulega áferð viðarins. Háglansandi lakkið lætur gólfið líta út fyrir að vera nýbónað auk þess að verja viðinn við daglega notkun.