Við eigum aukahlutina sem aðstoða þig við að leggja hið fullkomna viðargólf. Fallegt gólf snýst um smáatriðin. Þess vegna býður Kährs einnig upp á alla aukahluti fyrir gólfefni svo sem gólflista og skrautlista, lagningarvörur, viðhalds- og viðgerðarvörur.

Gólflistar

Gólflistar gefa hinn fullkomna frágang, ekki einungis fyrir gólfið heldur rýmið í heild. Við bjóðum upp á mikið úrval gólflista sem passa við lit allra Kährs-gólfefna.

Sjá alla gólflistana okkar

Listar

Kährs-listar fullkomna frágang allra viðargólfa. Unnt er að framkvæma jafnvel flóknustu lagningar þökk sé einfaldleika listanna sem við bjóðum upp á.

Sjá alla listana okkar

Lagningarvörur

Kährs býður upp á mikið úrval lagningarvara og -verkfæra fyrir viðargólfefni og hefur það að markmiði að bjóða heildarlausnir fyrir bæði fagmenn og einkaaðila.

Sjá allar lagningarvörurnar okkar

Viðhalds- og viðgerðarvörur

Kährs býður upp á mikið úrval viðhalds- og viðgerðarvara. Ef þú viðheldur því vel mun gólfefnið þitt endast lengur og alltaf hafa snyrtilegt og ferskt útlit. Vörur frá Kährs eru langbestu vörurnar fyrir viðargólfið þitt.

Sjá allar viðhalds- og viðgerðarvörurnar okkar