Eitt af því sem gerir náttúruna svo fallega er hinn sífelldi breytileiki. Það finnast hvergi tvö tré sem eru eins. Þess vegna er útlit
fjalanna sem við notum í gólfefnin okkar einnig mismunandi.

Hönnunarvísir

Burstað, fasað, mætt, matt eða háglansandi. Áralöng reynsla okkar í framleiðslu viðargólfefna gerir okkur kleift að framleiða gólfefni með fjölbreyttu útliti, yfirbragði og stíltegundum.

Fara í hönnunarvísinn okkar

Samsetning

Kährs viðargólfefni koma með þrenns konar mismunandi samsetningu: Þriggja laga, tveggja laga og spónlagt. Valið veltur á því hvort þú vilt geta slípað gólfið á nýjan leik - og hvort best sé að leggja það með viðarlæsingu eða líma það niður.

Meira um samsetningu gólfefnanna okkar

Viðarlæsing

Kährs viðargólfefni koma með þrenns konar mismunandi viðarlæsingu: Woodloc® 5S, Woodloc® og nót og tappa.

Meira um viðarlæsingarkerfin okkar

Staðreyndir um við

Kährs viðargólfefni eru til í fjölmörgum tegundum. Fyrir utan útlitið er viður breytilegur hvað varðar endingu, hörku og hvernig hann bregst við venjulegu sólarljósi.

Fleiri staðreyndir um við